Eitt sinn fóru hafnfirðingur, reykvíkingur og akureyringur út í skóg að veiða villidýr. Þegar þeir voru búnir að ganga um og veiða nokkur dýr hittust þeir. Þá sagði reykvíkingurinn: “Ég er búinn að veiða 3 fíla 3 sebradýr og 3 ljón.” Það er ekkert“, sagði þá akureyringurinn. ”Ég er búinn að veiða 13 fíla 13 sebradýr og 13 ljón.“ Það er ekkert”, sagði þá hafnfirðingurinn. “Ég er búinn að veiða 30 fíla 30 sebradýr, 30 ljón og 30 nónókalla.” “NÓNÓKALLA” sögðu hinir tveir, “HVAÐ ER ÞAÐ NÚ????”...