Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Video á /islensk ? (4 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hvers vegna er ekki flokkur með videoi á þessu áhugamáli eins og er á hinum tónlistaráhugamálunum ?

Monthornið - Fleiri flokkar ? (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn, var að spá bara hvort það væri ekki sniðugt að bæta inn í monthornið möguleika á að setja inn myndir af fleiru en bara gítar, bassa og trommum. Hljómborð, píanó, harmónikur?, víbradorar, strengjahljóðfæri eins og fiðlur, celló, blásturshljóðfæri…? Hvað finnst ykkur ?

Nýja Green Day platan (7 álit)

í Pönk fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn. Hvernig er fólk svona almennt að fíla það að Green Day séu að fara að gefa út enn einn ópusinn ?

Tónlist eftir mig, óska eftir álitum (3 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn. Hef akkúrat ekkert að gera og datt í hug að spyrja hvað fólki myndi finnast um tónlistina sem ég er að gera, endilega tékkið á þessu og komið með einhver álit ef þið nennið. www.myspace.com/MarinoRaven Fullt af video drasli þarna og einhverju. Go nuts. p.s. vil fá hreinskilin komment, engin skítköst og ekkert sykurhúðað :oB

Seether (2 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn. Veit ekki hvort einhver hafi eitthvað á móti því að ég pósti þessu hér þar sem Seether eru skilgreindir sem post-grunge. Ég tel það helst eiga heima hér og er nokk sama þótt einhverjum finnist þetta heima annarstaðar inná huga. Ég ætla að skrifa svolítið um þessa hljómsveit, því ég hef algjörlega dottið inn í hana þrátt fyrir að stutt sé síðan ég fór að hlusta á hana. Takið tillit til að grein þessi er mikið byggð á heimildum frá wikipedia. Hljómsveitin Seether er frá Pretoria,...

Góðir Diskar. (2 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég tók eftir því að það er engin linkur til að senda inn nýja grein í flokknum “Góðir Diskar.” Enda hefur ný grein ekki birst síðan 2005. Hvað er málið með það ? Held að það ætti að virkja það aftur og reyna (með því og fleiru) að blása svolítið meira lífi í þetta áhugamál.

Monte Montgomery (0 álit)

í Músík almennt fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Góðan dag hér. Getur einhver sent til mín lög með Monte Montgomery. Langar sérstaklega í lagið Forget Your Name, annars er mér nokk sama. Ég myndi kaupa diskana með honum (ég dl ekki) en þeir eru bara hvergi seldir :( Bætt við 22. febrúar 2009 - 23:43 [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=SNaiYpdEZq4 Forget Your Name - Monte Montgomery [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=31QQ1gNpAaY&feature=related Little Wing (Instrumental Cover) Vildi bara skella þessu inn ef einhver skyldi kannast...

Ungir / Gamlir á Akranesi (0 álit)

í Músík almennt fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ungir/Gamlir Nú fer að nálgast að tónleikunum Ungir/Gamlir. Að þessu sinni eru það stórstjörnunar Hera Björk sem lenti í 2. sæti í Eurovision í Danmörku og rauðhærði rokk kóngurinn Eiríkur Haukson en hann var framlag okkar Íslendinga í fyrsta skipti í Eurovision 1986 og svo aftur árið 2007 en þau ætla að þenja raddböndin með krökkunum. Einnig koma nokkrir kennarar og nemendur frá Svíþjóð og spila með nemendum úr Grundaskóla, Brekkubæjarskóla, Tónlistarskóla Akraness og Fjölbrautaskóla...

Óska eftir alls kyns trommuhlutum, hverju sem er. (23 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Mig vantar ennþá eitt cymbalstatíf, auk þess sem ég vil benda alla á að ef þið eigið hvað sem er tommur, pákur, bassatrommur, snerla, trommukjuða, statíf fyrir trommur eða cymbala, gömul skinn í heilu lagi, cymbala, pedala, ásláttarhljóðfæri, bongótrommur, trommutöskur, cymbal polish, eða hvað sem er sem liggur bara um og er fyrir er ákaflega hugsanlegt að ég hafi áhuga á að losa ykkur við það, gegn borgun beint í ykkar lófa. Ef það er anything sem þið eigið, þó það sé ekki nema stöff af...

Nýtt Myndband - Steelheart (0 álit)

í Popptónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Hvernig er fólk að fíla nýja myndbandið ? Þetta er MIchael Matijevic, söngvari hljómsveitarinn Steelheart að þenja raddböndin. Steelheart gaf út 2 plötur, en hætti eftir að Matijevic lenti í því að magnarastæða féll á hann á tónleikum, og var hann í mörg ár að jafna sig. Hrikalegt líka hvað hann slasaðist mikið. Nokkuð lítt þekkt staðreynd um þetta 4 octave wonder er að hann syngur fyrir Mark Wahlberg í myndinni Rock Star, sem Jennifer Anniston úr Friends leikur einnig í. Rock Star er...

Hraunrokk, Hafnarfirði (11 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn, langaði bara að benda á þetta þar sem ég er að syngja í einni af hljómsveitinni sem tekur þátt í keppninni. Hraunrokk - hljómsveitarkeppni Hafnfirskar unglingahljómsveitir hafa löngum gert garðinn frægan innanlands sem utan. Hljómsveitir hafa haft aðgengi að góðri æfingaaðstöðu og fengið tækifæri til að koma fram í félagsmiðstöðvum og víðar. Félagsmiðstöðin Hraunið hóf keppni fyrir unglingahljómsveitir fyrir nokkrum árum sem kallaðist Hraunrokk. Nú hefur sú keppni verið þróuð áfram...

Hraunrokk, Hafnarfirði (0 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn, langaði bara að benda á þetta þar sem ég er að syngja í einni af hljómsveitinni sem tekur þátt í keppninni. Hraunrokk - hljómsveitarkeppni Hafnfirskar unglingahljómsveitir hafa löngum gert garðinn frægan innanlands sem utan. Hljómsveitir hafa haft aðgengi að góðri æfingaaðstöðu og fengið tækifæri til að koma fram í félagsmiðstöðvum og víðar. Félagsmiðstöðin Hraunið hóf keppni fyrir unglingahljómsveitir fyrir nokkrum árum sem kallaðist Hraunrokk. Nú hefur sú keppni verið þróuð áfram...

Hraunrokk, Hafnarfirði (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn, langaði bara að benda á þetta þar sem ég er að syngja í einni af hljómsveitinni sem tekur þátt í keppninni. Hraunrokk - hljómsveitarkeppni Hafnfirskar unglingahljómsveitir hafa löngum gert garðinn frægan innanlands sem utan. Hljómsveitir hafa haft aðgengi að góðri æfingaaðstöðu og fengið tækifæri til að koma fram í félagsmiðstöðvum og víðar. Félagsmiðstöðin Hraunið hóf keppni fyrir unglingahljómsveitir fyrir nokkrum árum sem kallaðist Hraunrokk. Nú hefur sú keppni verið þróuð áfram...

Hraunrokk, Hafnarfirði (15 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Daginn, langaði bara að benda á þetta þar sem ég er að syngja í einni af hljómsveitinni sem tekur þátt í keppninni. Hraunrokk - hljómsveitarkeppni Hafnfirskar unglingahljómsveitir hafa löngum gert garðinn frægan innanlands sem utan. Hljómsveitir hafa haft aðgengi að góðri æfingaaðstöðu og fengið tækifæri til að koma fram í félagsmiðstöðvum og víðar. Félagsmiðstöðin Hraunið hóf keppni fyrir unglingahljómsveitir fyrir nokkrum árum sem kallaðist Hraunrokk. Nú hefur sú keppni verið þróuð áfram...

Óska eftir hi-hat og 2 cymbalstöndum. (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Titillinn segir allt, vantar þetta til ad bæta við svona halfgert draslsett sem eg hef heima, ef þú átt bara eitthvað trommudóteri, lelegt, gamalt, litið notað, í geymslu, jafnvel on the verge of being ónýtt láttu mig þá endilega vita. Það sem mig vantar allavega sérstaklega eru tveir cymbal standar, þurfa ekki að vera neitt sérstakir, bara að virka og fást fyrir lítinn pening, auk þess sem mig vantar hi-hat, bæði diska og statífið. Eins og ég segi, endilega láttu mig vita ef þú hefur...

Friends lagið - Flytjendur ? (9 álit)

í Gamanþættir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Jæja, það var þráður nýlega sem var pæling um hvort það væri einhver sem ekki kann Friends lagið. Ég vildi frekar vita hvort það væri einhver sem ekki veit með hvaða hljómsveit það er, það er meira áhugavert að vita :P bannað að gjúggla.

Klippan orðin gömul og óvirk ? (0 álit)

í Popptónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Tók eftir því að klippan virkar ekki. Held að það sé alveg málið að skipta og senda inn nýjar, fólk. That's all :D

Kannski vitlaus staður, en flott myndband. (13 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Til að byrja með vil ég afþakka skítköst, sem virðist vera orðinn nauðsynlegur vani manna hér á huga. Veit ekki hvort þetta er eitthvað frægt eða hvað, en mér fannst þetta allavega ansi skondið þegar ég bar þetta augum. Rowan Atkinson - The invisible drum kit. http://www.youtube.com/watch?v=6Sf_pogZ8jE

Cradlestone - Acoustic/Grunge/Rock af akranesi (13 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Daginn. Fannst eins og það vantaði að posta einhverju nýju hérna inná, og kom mér þá til hugar að henda inn grein um hljómsveitina mína, Cradlestone. Erum að reyna að redda okkur trommara og auka gítarleikara eins og er (auka gítarinn er aðallega hugsaður til að þyngja sándið) en síðan munum við taka svolítið nýja stefnu frá því sem við vorum að gera síðast þegar við spiluðum. Það var einhverntiman aðeins í byrjun árs 2008, en þar á undan í nóvember eða desember 2007 (skömmu eftir að við...

Óska eftir sneriltrommu. (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Daginn, mig vantar sneriltrommu, hún má ekki vera complete crap, en mig vantar ekki einhverja svaka súper pro (nema að hún fáist ódýr, auðvitað ;P) Ef þú hefur til sölu sneril eða þekkir einhvern sem hefur til sölu, láttu þá vita hér eða í einkapósti.

Óska eftir Góðu Trommusetti (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Góðann daginn góðir hálsar. Ég ákvað nýlega að mig langar í trommusett. Vegna fjöld manns sem fann á huga og annarsstðar en voru búnir að selja datt mér í hug að auglýsa bara hér og sjá hvernig það færi. Vil ekki neitt úber byrjendasett sem hljómar eins og verið sé að spila á congótrommur, en ég hef takmarkað fjármagn til að eyða. Er fyrst og fremst að leita mér að góðu setti, hef efni á að eyða kannski 70þús. Láttu mig vita gegnum Huga ef þú ert að selja settið þitt eða þekkir einhvern sem...

Óska eftir bassa (rafmagns eingöngu) (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Sælir veri allir nema þeir sem í fýlu verða. Fyrir nokkrum dögum fékk ég tilboð í bassamagnara sem ég gat ekki hafnað og keypti hann því. Eini vandinn sem mér er á höndum er sá að ég á engan bassa og því heldur erfitt að prófa þessa nýju græju mína. Síðan þá hef ég verið að leita á netinu að hæfilegu tilboði á einhverjum notuðum grip, en þeir sem ég talaði við voru allir annaðhvort búnir að selja eða hættir við að selja. Því ákvað ég að auglýsa bara í staðinn og spara mér svolitla fyrirhöfn....

Óska eftir bassa (rafmagns eingöngu) (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Sælir veri allir nema þeir sem í fýlu verða. Fyrir nokkrum dögum fékk ég tilboð í bassamagnara sem ég gat ekki hafnað og keypti hann því. Eini vandinn sem mér er á höndum er sá að ég á engan bassa og því heldur erfitt að prófa þessa nýju græju mína. Síðan þá hef ég verið að leita á netinu að hæfilegu tilboði á einhverjum notuðum grip, en þeir sem ég talaði við voru allir annaðhvort búnir að selja eða hættir við að selja. Því ákvað ég að auglýsa bara í staðinn og spara mér svolitla fyrirhöfn....

Sprengjuhöllin ? (40 álit)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Góða nótt. Ég var að velta því fyrir mér hvort að það séu fleiri en bara ég sem þola ekki þessa hljómsveit, Sprengjuhöllina. Alveg síðan ég heyrði fyrst ‘tónlist’ þeirra varð mér ekki rótt og mér þótti ég knúinn til að sofa með ljósið kveikt á nóttunni á ný. Þeir hafa alltaf nótið mikillar athygli og umfjöllunnar og mig fýsti að fræðast um hvort ég væri sá eini sem þyki þeir vera hæfileikasnauðir kjötsúputrallarar. Meiningin men þessum korki er ekki endilega að úthúða þeim, heldur að komast...

Nýjasta tækni og vísindi (5 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 15 árum, 12 mánuðum
daginn. var að spá, er einhversstaðar hægt að ná í complete first season af nýjasta tækni og vísindi þáttunum ? Þeirra er sárt saknað í mínum auðmjúku heimkynnum. takk
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok