Hvaða texti eða lag hefur snert þig mest í flokki popptónlistar ? Þá á ég við popp, easy rock, acoustic rock, easy listening og allan pakkann. Hjá mér persónulega er það lagið “I can't make you love me” með Bonnie Tyler, frábær texti sem lýsir mjög nákvæmlega hvernig mér líður þegar ég er down…og lagið er rosalega viðeigandi og flott. Turn down the lights, turn down the bed. Turn down these voices inside my head. Lay down with me, tell me no lies. Just hold me close, dont patronize - dont...