Flottur spilari og glæsilegur gítar sem hann er með ! Hann og Jon voru að mínu mati Korn, enda var það Brian sem stofnaði þá ásamt Reginald/Fieldy bassaleikara. Hann er orðinn svolítið óhugnalegur finnst mér, en mér líst vel á það sem hann er að gera, hann hefur virkilega breyst. Og bara svona til að henda því inn þá var hann aðallega á meth, ekki mikið af öðru, nema þá helst bjór samkvæmt því sem ég hef séð á youtube. Væri mikið til í að lesa bókina hans.