Ok, flott =) ertu með smá specs á það ? Getur vel verið að hann hafi áhuga á því, hvað er það gamalt og hvað er það (hardware, cymbals, trommur, kicker?)
Hvernig setti ertu að leita að?Stendur í auglýsingunni. Aðallega hugsað til að leika með í bílskúrnum, en samt sem áður þarf það að vera gott sett. Má vanta ný skinn og slíkt. sömuleiðis ef einhver hefur í boði eins og 3-4 cymbalstatíf er ég tilbúinn að skoða það líka, það er eitthvað sem mig vantar sem ég ákvað að henda inn í leiðinni svo ég þurfi ekki að vera að gera 2 auglýsingar Er bíllinn í góðu ástandi?Stendur líka í auglýsingunni. Hann býður til skipta Toyota Corolla bíl, '93 árgerð...
Finnst þetta nú ekki alveg eiga heima inná /popp, annars er þetta ágætis stöff hjá þér. Er að fíla hvernig fiðlan og bakraddir koma inní. Finnst samt að þú ættir að hafa það titlað “Mamma (ásamt Möggu Eddu)” vegna þess að það er ruglandi að hafa það the other way around.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..