Flott dp mynd hjá þer og mjög fín grein. Vildi samt bæta við að fleiri Nirvana slagarar eru af plötunni Nevermind; svo sem In Bloom, Lithium, Polly, Something in the Way, On a Plain og Drain You (síðustu tvö kannski minnsti í þeirri röð). Auk þess hefði mátt nefna In Utero lögin, svona þessi helstu; Heart-Shaped Box, Pennyroyal Tea (bæði voru co-samin af Courtney Love og Kurt), Rape Me, Dumb og All Apologies. Einnig er til Nirvana - Best of the Box með hinum ýmsu upptökum en þá erum við...