Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Glútenóþol

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég myndi án gríns ekki meika að borða ekki brauð :S Ég hef sennilega borðað fleiri samlokur um ævina heldur en skiptin sem lítil argentísk fjölskylda hefur farið á baðherbergið ! Vona fyrir þína hönd að þú sért ekki með glúteinóþol ;)

Re: blóðprufa

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Síðast þegar ég var sprautaður (fyrir ca 2 árum) var ég stunginn í báðar axlirnar og samt sem áður var það aðeins vont öðrum megin. Áður en ég fór inn var ég svo stressaður að ég borðaði/nagaði þriðjunginn af lítilli gosflösku. Þegar ég kom út leið nærri því yfir mig, svo að ég fór heim. Þegar ég kom heim leið nærri því yfir mig aftur, svo að ég fór að sofa. Þegar ég vaknaði leið nærri því yfir mig enn einu sinni, svo að ég ældi. Eftir að ég ældi lagði ég mig aftur og ældi svo aftur....

Re: BRAUÐ!!!

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég er á skaganum. Ég á svoldið brauð. En það er fyrir MIG ! :C

Re: I-doser

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eina sem ‘virkar’ við þetta eru lyfleysuáhrifin. Þekki nokkra sem gerðu þetta lengi og einu ‘áhrifin’ sem þau fundu fyrir voru í mesta lagi þreyta og útfrá því galsagangur eins og svefngalsi… Prófaði einu sinni sjálfur en þetta var svo fokk leiðinlegt að hlusta á að ég hætti og fór að gera eh annað.

Re: Nýtt lag með Twisted Sister

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ja, hvur skrambinn.

Re: „Math core“ söngvari óskast

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Vildi bara bæta við, eruð þið að leita að söngvara/söngkonu til söngs eða einnig til að growla eða screama ?

Re: músíktilraunir

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hvað meina ég ? Var að spyrja hvort þið hefðuð tekið þátt í Músiktilraunum. Búinn að tékka á því núna og sé að þið gerðuð það ;)

Re: músíktilraunir

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Tók sú sveit þátt ?

Re: Pott þétt 4 ??

í Popptónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Vantar þig diskinn eða bara lögin ? Þetta er eiginlega ekki nógu skýrt hjá þér, ef þig vantar bara lögin myndi ég setja nöfn þeirra og artista hér inn líka svo að fólk viti amk um hvað þú ert að tala.

Re: Sign !?

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Sound of Seclusion, spiluðum á einhvers konar sameiginlegu balli fyrir alla grunnskóla í Hafnarfirði í kjölfar þess að hafa unnið Hraunrokk keppnina. Hvenær hitaðirðu upp fyrir þá ?

Re: Maia Hirasawa

í Popptónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Afhverju “sænsk” ? Lög* ekki lag ;) [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=L3s9pTfU9p0 [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=353VEPj4fIg&feature=related Virðist vera nokkuð skemmtileg söngkona, minnir mig á Kate Nash. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=LhFnZfnmqAw&feature=related

Re: Agent Fresco:Lightbulb Universe Gagrýni:)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
kemur sammt mjög vel útþað fer mjög í mig þegar einhver skrifar til dæmis ‘svog’ eða 'sammt' eða ‘seyja’. takk sammt, örugglega eina commentið U kiddin me ? Er ekki að reyna a ðvera neikvæður, heldur uppbyggilegur. Góð gagnrýni stuðlar að frumkvæði og framförum sem mun með tímanum leiða til þess að greinar þínar verði betri og jafnvel mjög góðar.

Re: Agent Fresco:Lightbulb Universe Gagrýni:)

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
næsta lagi byrja í lokinn og mynda brú yfir í það.What ? Finnst einkunnagjöfin hjá þér ekki meika sens alveg, auk þess sem þú yrðir án efa tekinn meira alvarlega ef þú myndir vanda stafsetninguna betur, það fer mjög í mig þegar einhver skrifar til dæmis ‘svog’ eða ‘sammt’ eða ‘seyja’. Ef þú vildir virkilega gera góða grein verður þú að vanda þetta meira. Auk þess held ég að helmingurinn af punktum og tvípunktum sem þú gerðir hafi failað. Fyrir utan það er þetta sæmileg grein og hún í það...

Re: Sign !?

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Jámm, einmitt =

Re: noughty grrrr

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
facebook.com -> search bar -> Friend Facts -> search -> add application.

Re: Sign !?

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki að reyna að drulla yfir þá. En vill bara segja að Mér finnst Gates alveg stórlega ofmetinn gítarleikari. Hann er engu að síður mjög góður. Samt ekki snillingur. Þessi náungi er dæmi um snilling: [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=c9SCkVuzGyU [youtube] Ég hef lesið viðtöl og ýmislegt við Gates og hann er hæfileikaríkur, en engan veginn á sama leveli og þessi náungi til dæmis. Just sayin mate C:

Re: Sign !?

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Trúi ekki að einhver hafi aldrei heyrt amk einu sinni minnst á Sign. Frábært band, hef séð þá 2 og spilað á sama giggi og þeir einu sinni :B Búinn að hlusta á þá síðan svona 2002-2003, var þá kringum 12 ára…! Búinn að pikka upp mörg lög þeirra og fíla einnig The Circle plötuna hans Ragga í tætlur, fyrir þá sem eru ekki á sama máli mæli ég með að tékka sérstaklega á textunum, frábærir. Plötu Review * Vindar og Breytingar - Flott lög, vel spiluð, frumleg og mjög góð í nærri alla staði. Eina...

Re: Sign !?

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Tékkaðu á Gullskot í Hjartanu Mínu, Zektarkennd (af fyrstu plötunni, Vindar og Breytingar) og Breathe af Thank God for Silence. Svona það rólegasta =) [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=CgAEqoAuEoc [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=PdGkX5pbGSM&feature=related [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=p9zuG45IAeA

Re: Sign !?

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
THGFS er frábær plata, vel gerð, mixuð, spiluð og kick ass lög. En þeirra útgáfa á Run to the Hills er hreint út sagt slæm, hljómar ekki einu sinni lengur eins og sama lagið fyrir utan að textinn er svona semi eins…

Re: Sign !?

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eru víst í pásu, ekki hættir..

Re: Nýtt Video

í Popptónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Annað komið inn, var alltof lengi að skipta um en hef bara verið upptekinn jú nó ! Anywho, það væri flott ef að það væri bara sent til mín eða Fansitesonline ef þið viljið setja upp nýtt video, sendið bara urlið á það og við embeddum það inn. Btw, videoið að þessu sinni er Hit me with your best shot (live útgáfa) með hinni leðurbörkuðu Pat Benatar.

Re: „Math core“ söngvari óskast

í Íslensk Tónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hafið þið eh tekið upp eða eh, langar að tékka á þessu :b Sumsé; ekki sem söngvari heldur bara til að heyra íslenskt mathcore !

Re: American Idiot

í Rokk fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Jeus of Suburbia er best að mínu mati. Þoli ekki titillagið, en flest annað á þessari plötu eru flott rokklög, allt öðruvísi stefna en venjulega var hjá GD.

Re: Hannah Montana / Miley Cyrus

í Popptónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Heh, já..ég fíla aðalelga kaldhæðnina. Ég fór til spánar fyrir einu ári og hafði ekkert að gera stundum (ég er þannig manneskja að ég nenni ekki að liggja í sólbaði nema að ég sé annaðhvort með iPod eða bók) og það eina sem ég hafði að lesa voru hannah montana bækur sem yngri systir mín keypti þar úti (á ensku). Einhvernveginn fannst manni þetta svona…frekar slakt til að byrja með en svo fór ég furðu fljótt að fíla húmorinn í þessu =)

Re: Hannah Montana / Miley Cyrus

í Popptónlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Vorum einmitt á runtinum áðan og þetta lag var spilað, nokkuð fínt bara. Hún er með dúndur rödd og svona =) Mér finnast lögin í þáttunum einmitt vera frekar svona; samin til að höfða til 10-12 ára fólks, en ég fíla húmorinn í þáttunum svolítið samt =$ Myndin er líklega ágæt =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok