Trúi ekki að einhver hafi aldrei heyrt amk einu sinni minnst á Sign. Frábært band, hef séð þá 2 og spilað á sama giggi og þeir einu sinni :B Búinn að hlusta á þá síðan svona 2002-2003, var þá kringum 12 ára…! Búinn að pikka upp mörg lög þeirra og fíla einnig The Circle plötuna hans Ragga í tætlur, fyrir þá sem eru ekki á sama máli mæli ég með að tékka sérstaklega á textunum, frábærir. Plötu Review * Vindar og Breytingar - Flott lög, vel spiluð, frumleg og mjög góð í nærri alla staði. Eina...