Búinn að vera að hugsa um þetta síðan á 2. önn minni í framhaldsskóla (er á minni 5. núna). Ég þekki nokkra sem hafa hætt eða tekið sér pásu, og svona in general hefur gengið illa hjá þeim að fá vinnu eða neitt, og þó hafa nokkrir þeirra verið í lítilli vaktavinnu, td bónus, í langan tíma. Ef ze economy væri í betra standi í augnablikinu held ég að tímabundið x-langt frí frá skólagöngu væri ekki endilega slæm hugmynd, en núna er það bara hálf pointless, ef þú færð ekkert annað í staðinn. Ég...