Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Agent Fresco

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Algjörlega eitt af efnilegustu böndum landsins, og mun hæfileikaríkari en þeir sem tilnefndir voru til Bjartasta Vonin. Fullt af öðrum hljómsveitum sem eiga það mun meira skilið en Retro Stefson, Klive, Dísu og FM Belfast. Mér persónulega finnast þeir hálf ýktir í sviðsframkomu sinni, en þeir eru auðvitað mjög þéttir. Vonast til þess að meiri athygli verði beint að íslensku tónlistarlífi í framtíðinni, eins og greinilega hefur verið markviss stefna á þessu ári.

Re: rihanna lamin af chris brown (mynd)

í Fræga fólkið fyrir 16 árum, 2 mánuðum
gott hjá honum, tónlistin hennar er skelfileg ;)

Re: Sound of Seclusion - Sigurvegarar Hraunrokk 2009

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég er í Fjölbraut á Akranesi.

Re: Hljómsveit auglýsir eftir bassaleikara

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Kei

Re: Hljómsveit auglýsir eftir bassaleikara

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Sæll, heitir hljómsveitin Black Karibs Kuru ?

Re: langar að komast í band

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6525027 Gætir haft áhuga á þessu ;o)

Re: Sound of Seclusion - Sigurvegarar Hraunrokk 2009

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nei, ekki alveg. En þú mátt ekki vera eldri en 20 til að taka þátt. Meirihluti meðlima þarf líka að vera frá hafnarfirði ;) Setti reglurnar inn hér

Re: Sound of Seclusion - Sigurvegarar Hraunrokk 2009

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Í hvaða bekk er ég ? Ég er nú í framhaldsskóla.

Re: Sound of Seclusion - Sigurvegarar Hraunrokk 2009

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
æji gaur :( Nú verð ég bara að safna hári annarsstaðar…(yum)

Re: Ég bíð mig fram sem stjórnandi

í Popptónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Sendu umsókn ? http://www.hugi.is/hugi/bigboxes.php?box_type=adminumsokn Annars eru fleiri áhugamál sem mætti vel lífga uppá. Söngvakeppnir og Jazz&Blús eru einnig í mikilli lægð ;(

Re: Stjórnandur óskast á áhugamálið

í Jazz og blús fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Vill enginn ?

Re: BLINK IS BACK

í Pönk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Slæm hljómsveit. Góður trommari. Skelfilegt fyrir utan það og mér gæti ekki verið meira sama þótt þeir seú að byrja aftur. Spila bara alltaf sama lagið aftur og aftur. En Travis Barker er ákaflega lunkinn trommari.

Re: Blink 182 Komnir aftur :D, og nýr Green Day diskur í Maí!

í Pönk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Blink 182 eru ömurlegir og ófrumlegir í öllu sem þeir gera. Fyrir utan I miss you eru þeir basicly bara að spila sama lagið með sama hljómagangi og svipaðri melódíu í mismunandi tóntegundum og tempoi. Green Day eru hinsvegar hæfileikaríkir og geta samið og spilað góða tónlist. Verður gaman að heyra nýy efni frá þeim. Þeir hafa auðvitað breyst gegnum ´tiðina, en enn og aftur þýðir það ekki að þeir séu sellout.

Re: SÖNGVARI ÓSKAST!!!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mjög flott lög á myspace hjá ykkur. Gangi ykkur vel að finna söngvara. Megið samt bæta við hvar þið eruð á landinu eða allavega hvar þið æfið. Bætt við 18. febrúar 2009 - 20:36 Einnig hvort þið eruð að leita eftir einhverjum ákveðnum aldri. Mjög flott tónlist.

Re: Nei nei nei og aftur nei!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
I will.

Re: Nei nei nei og aftur nei!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
erm..nei.

Re: Óska eftir alls kyns trommuhlutum, hverju sem er.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er búinn að redda mér snerli, takk samt fyrir að láta mig vita ;)

Re: Nei nei nei og aftur nei!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Samþykkt .

Re: Óska eftir alls kyns trommuhlutum, hverju sem er.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er búinn að redda mér skinnum í bili, takk samt ;)

Re: Nei nei nei og aftur nei!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Flestir áttu nú 1-2 plötur sem þeim höfðu verið gefnar og höfðu dl restinni ;) Mér finnst löglegt download í lagi, eins og ef hljómsveitin mín myndi gera 2-3 laga smáskífu myndi ég alveg leyfa á dl á því til að auglýsa. Hins vegar myndi ég ekki hafa sömu skoðun ef um heila plötu væri að ræða, sem ætti að vera seld ;)

Re: Nei nei nei og aftur nei!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Skítblankur námsmaður, ha. Eflaust ekki skemmtilegt, því get ég trúað. Þannig að þeir eiga semsagt að borga fyrir það með því að láta aðgerðalausir stela tónlistinni sinni ? Þú ert soldið svona eins og fólkið sem gerði þvílíkt mál úr þessu og braut alla diskana sína sem þau áttu og plöturnar eftir að 'Tallica kærðu napster. Fínt að vera laus við þetta sell-out fólk.

Re: Sound of Seclusion - Sigurvegarar Hraunrokk 2009

í Íslensk Tónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er ekki að safna, svo að keppnin er ógild. Er að spá í mottu samt.

Re: Óska eftir alls kyns trommuhlutum, hverju sem er.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þú hefur ep ;)

Re: Nei nei nei og aftur nei!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta eru nú þunnustu rök og með þeim bjánalegustu sem ég hef heyrt. Er sellout act að vilja fá borgað fyrir vinnuna sína ? Metallica sellout ? Það getur verið að einverhju leyti, en ég skal alveg fullvissa þig um það að þetta eru þau alverstu rök sem ég hef nokkurn tíma heyrt. Ólöglegt download er ekkert nema þjófnaður sem er litið framhjá. Þú stelur tónlist og / eða sjónvarpsefni, og þeir eru vondi kallinn í þessu máli ? fuck.

Re: Óska eftir alls kyns trommuhlutum, hverju sem er.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Alltof dýrt fyrir mig, en takk samt ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok