Algjörlega eitt af efnilegustu böndum landsins, og mun hæfileikaríkari en þeir sem tilnefndir voru til Bjartasta Vonin. Fullt af öðrum hljómsveitum sem eiga það mun meira skilið en Retro Stefson, Klive, Dísu og FM Belfast. Mér persónulega finnast þeir hálf ýktir í sviðsframkomu sinni, en þeir eru auðvitað mjög þéttir. Vonast til þess að meiri athygli verði beint að íslensku tónlistarlífi í framtíðinni, eins og greinilega hefur verið markviss stefna á þessu ári.