Það þjónar líklega engum tilgangi. En hvaða tilgangi þjónar þá að setja þetta video inn ef fólk má ekki kommenta á það ? Ég vorkenndi kettinum að eiga svona ömurlegan aumingja sem eiganda, sem þarf að taka misery sitt út á honum.
Aui er alveg með þetta myspace, veit ekki hvernig það verður sko. En ég hugsa að hann setji inn videoin þegar þau koma aftur á netið. Fjölmiðladeild Flensborgarskóla er víst að endurklippa þetta.
Já ok, ég býð spenntur eftir að það verði sett aftur inná netið. Og nei, það (og hljómborðsleikaraverðlaunin) voru einu verðlaunin sem við fengum ekki :)
Okei, sko ég er á móti ofbeldi. Ég hef verið lagður í einelti og ýmislegt, og ég veit alveg að þetta er hvorki eitthvað fyndið né heldur grín. En ég meina, þráðurinn bað um álit og ég kom með kaldhæðna sneið. Hver, srsly hatar ekki ofbeldi
Mifa.is Söngskóli Reykjavíkur Skálholt Félagsmiðstöðin Eldingin Dreifarinn Thyme Það sem ég fann bara af því að gúggla, veit ekki hvað af þessu gæti hentað þér. Vona að þetta hjálpi eitthvað ;)
Þeim Doherty og Barat eru eitt merkilegasta tónsmíðateymi seinni ára og er best lýst sem Lennon/McCartney Ný-Brit poppsins.Brit-pop ber þess greinilega merki, það er ÖMURLEG tónlist. Pete Doherty er ekki meira sérstakur en hver annar gaur. Og já, ekki reyna að líkja kumpánum þessum við Lennon og McCartney. Það er svona eins og að segja að Egill Gillzenegger og Partý Hans séu Jón Páll Sigmarsson og Herkúles… Tónlist The Libertines er skelfileg að mínu mati og ofmetin í alla staði. Hata þessar...
Jæja, ég viðurkenni að ég er nú ekkert alltof hrifinn af þessu coveri, en ég hef séð margt mun verra. Titillinn þykir mér heldur slappari. Hlakka samt mjög mikið til þess að heyra efni af nýju plötunni :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..