Jú þeir eru tónleika band en þeir eru hins vegar ekki festival band. Hef bæði sé þá á festivali og “venjulegum” tónleikum. Á festivalinu spiluðu þeir aðeins í 1 klst og var það allveg hrikalegt, 5-6 lög er alltof lítið. En á hinum tónleikunum sem ég fór á spiluðu þeir í 2 1/2 tíma og voru það með betri tónleikum sem ég hef farið á, náðu að spila flest lög sem manni langaði að heyra.