Það er allt í lagi að leikurinn sé bannaður innan 16 ára. Þótt að maður fer ekki að skjóta mann og annan hérna á Íslandi getur þessi leikur leitt til ofbeldis. T.d. ofvirkur krakki í 6. bekk getur snappað út af þessum leik og byrjað að berja skólafélagana sína, því er alveg rétt að banna leiki. Mér finnst það reyndar bara fyndið, ég get keypt bannaða leiki því ég er orðinn 16 ára. Ég held að þú sért bara 14 ára náungi sem getur ekki keypt leikinn og foreldrar þínir vilja ekki kaupa leikinn...