Heyrðu karason… Ég á einmitt Dogde Aries '87 og er ekki allveg sáttur með útvarpið, næ samt flestu íslensku stöðvum en ég var að pæla í því að fá mér nýtt með geislaspilara, geta þeir í kópavoginum plöggað það? Það þarf eitthvað að smíða útvarpið inní draslið svo þetta fittar.