Já gmaria hér á landi hefur fjármagnið tekið völdin. Nú eru það fjárfestar, fagfjárfestar, stofnfjárfestar, kjölfestufjárfestar, (ekki vantar ný og fín orð) sem sigla skútunni. Ef það er í hag þessara nýríku herra að flytja kvótan úr plássi út á landi til einhvers útgerðarrisans þá er það gert kinnroðalaust! Sagt er að það sé ekki vandamál nýríka Nonna, sem er að ávaxta sinn aur, hvort fólkið í þorpunum stendur uppi atvinnu og eignalaust. Ég segi eignalaust, því enginn kaupir húsin þeirra,...