þar sem þú álítur þig hafa rétt fyrir þér, og ég álít mig hafa rétt fyrir mér.Þetta er ekkert persónuleg skoðun ykkar, ef þið munduð báðir nenna að vitna í heimildir gætuð þið komist að niðurstöðu.
Því hann bilar jafn mikið (og jafnvel meira) en tölvur sem keyra á windows, hún kostaði miklu meira en slík tölva og hún keyrir aðeins brot af þeim forritum og leikjum sem ég vil nota.
Double post, eyddi hinum og þar var aðeins eitt svar: Tyggigummi Ef þú býrð í Reykjavík skaltu hafa samband við þjónustumiðstöðina í þínu hverfi, ef ekki þá geturðu hringt í bæjarskrifstofuna og þeir vísa þér áfram.
Ég er einnig sammála hinum notanda. Ég sé ekkert að þessu bréfi, heldur aðeins óþarfa diss í þér, líklega vegna þess að þú telur þig vera svo miklu betri en grunnskólanemana sem skrifuðu bréfið.
Samkvæmt skilmálum Huga er þessi þráður ávítunarverður/refsiverður og hefur notandinn sem ber ábyrgð á því fengið slíka. Ef tiltekinn notandi vill nánari upplýsingar varðandi brot sitt getur hann haft samband við Loki - Stjórnandi á /tilveran. Bætt við 31. janúar 2010 - 23:02 Notanda er jafnframt bent á /kvikmyndir fyrir þessa fyrirspurn.
Já, eins og ég segi, þær verða líklega auðveldari eftir endurskoðun. En seinni þrautin var nú alls ekki erfið, hún gekk aðeins út á það að annar væri alltaf með oddatölu ef hinn væri með slétta tölu, og öfugt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..