Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Small Soldiers

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
/kvikmyndi

Re: Fyrsta Heroes of Newerth mótið á íslandi!!

í Herkænskuleikir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ansans, búið að plana helgina í annað. Betri fyrirvari hefði verið betri.

Re: Icesave kosningarnar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Að hvaða leiti gefur mér það innsýn inn í hugarheima Gordon og co. ef ég get áttað mig á því að það hafi áhrif á málin 93.4% þjóðarinnar hafni samning sem ríkisstjórnin hafði samþykkt, fjármálaráðherra kallað “þann besta sem fengist í þessu slæma máli” and whatnot. Bretar og Hollendingar hafa beytt sér í þessu máli á mjög rökrænana og skiljanlegan hátt, sett hæft fólk í samninganefnd og skilja hvað hugtakið “samningsstaða” þýðir og leitast eftir því að bæta og halda sinni eigin. Þessu...

Re: Icesave kosningarnar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég leyfi mér að efast um að stjórnarandstan hafi plottað að samþykkja mjög slæman samning inni á þingi (og hafa sjálfir greitt atkvæði gegn), fá forsetann til að hafna löggjöfnni og fá lögin svo felld í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Re: Margföldunarandhverfa?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þetta er rétt. Ef þú margfaldar röluna með margfölundarandhverfu sinni verður hún 1.

Re: SUNDAY SUNDAY SUNDAY! yes it´s sunday.....

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Læra íslenska bókmenntasögu, svo þegar það er búið fer ég að læra lífefnafræði. Ég mundi ekki hata að hafa ekkert að gera.

Re: Gettu betur 2010 - undanúrslit - útdráttur.

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
MR vinnur Versló í úrslitum.

Re: Entertain me.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Já, gjörðu svo vel að fara á sorpið.

Re: Icesave kosningarnar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Efling lýðræðis (merkilegt nokk hundsað af efstu ráðamönnum). Skýr skilaboð erlendis. Bætt samningsstaða.

Re: jarðskjálftar

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Misvel byggð húsum. Bætt við 6. mars 2010 - 18:06 Obbobbobb, þetta var eitthvað skakkt.

Re: Battlecry Mosaic

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Varúð, stór mynd. Sjá einnig: http://us.media.blizzard.com//wow/anniversary/_images/ilovesc/wallpapers/source-mosaic-14400x6150.jpg

Re: MH kærir úrslit Morfís

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Tveir dómarar dæmdu MH sigur, en einn dómari dæmdi FG svo stóran sigur að FG vann. Sá dómari er víst vel kunnur einhverju fólki úr FG liðinu, eða svo er sagt.

Re: Tilgangslaus spurning.

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Vandró…

Re: Prótein fæðurbótarefni

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þessi þráður á ekki heima á þessu áhugamáli, notanda er bent á /heilsa, sem er mjög virkt áhugamál þar sem menn eru almennt fróðir um fæðubótarefni. Þræði er því læst.

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins (sem þakkanlega var rekinn) var ekki skárri en Davíð, hvað varðar umfjöllun um IceSave amk. (þe. fylgdi bara ríkisstjórninni í blindni).

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
http://www.xkcd.com/690/

Re: Er mbl.is orðið að Fox News Íslands?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Fólkið sem stýrir Rúv og Fréttablaðinu er mjög hliðhollt núverandi ríkisstjórn, ekki það að það afsaki hlutdrægni fjölmiðla almennt.

Re: Kynjakvóti, húrra!

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Plís hættu.

Re: MH kærir úrslit Morfís

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Word á Inga.

Re: Hvað kostar tunnel?

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Vá, það var ennþá góðæri þegar ég póstaði svarinu sem þú varst að svara. Annars já, þú byrjar á venjulegu gati og stækkar það síðan með tapers (google for images).

Re: Nafnaspurning

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Augljóslega ekki.

Re: Bingó kúlur

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nei, þú ert bara með ónothæfa tungu.

Re: Þraut vikunnar í kæli

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hugmyndavinnsla stendur nú yfir.

Re: FFFUUU-

í Sorp fyrir 15 árum, 1 mánuði
Það er bara því þú kannt ekki á það, breyttu album artist í sama artist og þá færðu diskinn saman þó hann innihaldi mismunandi flytjendur.

Re: MS vs Verzló

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=yFuvdYmCvzs [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=VRxBQCvFHLc
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok