Nei, þú getur leitt líkur að því að það virki ekki, en það er ekki hægt að “vísindalega afsanna” svona shit. Til þess þarf að setja fram tilgátu, sanna/afsanna með tilraunum og það sem mikilvægast er: aðrir þurfa að geta endurtekið tilraunina og fengið sömu niðurstöður. Þú getur afsannað þetta með nokkurri vissu en aldrei vísindalega.