*ég vil Mér finnst þetta skref í rétta átt, en margir verri en þeir tveir ganga enn lausir. Ég vænti þess að það sé meira á leiðinni, en þetta gætu nátturulega orðið enn ein vonbrigðin.
Ég geri það einmitt ekki, ef ég er í mörgum prófum læri ég svona 2 tíma fyrir hvert próf á hverjum degi svo að ég fái ekki algert ógeð á námsefninu. Hefur reynst vel hingað til.
Öllum nema vinum þínum og fjölskyldu er sama um afmælið þitt, sem er einmitt ástæðan fyrir því að maður deilir því yfirleitt með þeim. Það er Star Wars status day, settu Star Wars quote í facebook status, ekki í þráð á huga.
Þá ertu líklega í þjóðkirkjunni og hún fær borgað fyrir þig sem sóknarbarn. Ég mæli eindregið með því að þú skráir þig úr henni ef þú ert trúlaus, þá fer peningurinn í eitthvað lítillega gagnlegra.
Setur cos(x)=t og færir 7 yfir, þá verður jafnan: 5x^2+2x-7=0 Þáttar eða notar annars stigs jöfnu til að finna lausnir. Síðan seturu cos(x) aftur í stað t og leysir úr.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..