Hjá mér eru frekar há stats kerfi, rollar sjö röðum af 4d6, notar ekki lægstu tölu úr hverri röð og notar 6 bestu raðirnar. Síðan má velja hvar maður setur hverja röð. Þetta fynnst mér eðlilegast þar sem að ranger mundi ætti akdrei að enda með brjálað int, því annars hefði hann valið sér annann starfsferil þegar hann var lítill, frekar farið í skóla hldur en að fara útí skógana að þjálfa sig.