Ég mæli með að fylgja öllum reglum, nema ef það koma upp reglur sem eru algerlega fáránlegar, eins og með Hulking Hurler dæmið úr 3.0 þar sem að samkvæmt öllum gat hann notað steinhnullung á stærð við Mars sem vopn og átti að geta keypt hjá hvaða vendor í hverskonar smábæ sem er, þar sem að vopnið “rock” var eitthvað sem átti að fást allstaðar. Hinsvegar getur verið mjög gaman að spila rpg með frjálsum reglum, ss. Ask Yggdrasil, en þá er skylirði að hafa DM sem er klár í sínu fagi.