Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: pw inn á síðu

í Hugi fyrir 14 árum
Þær eru lokaðar og koma ekki til með að verða opnaðar aftur.

Re: Könnun

í Sorp fyrir 14 árum
Það er því að allar tölurnar eru námundaðar. 1 = 0.5 + 0.5 (námundað) = 1 + 1 = 2.

Re: Morfís tímabil 2011.

í Skóli fyrir 14 árum
Ég talaði nú bara við morfísspaða frá Ísafirði og fleiri kunnuga menn.

Re: pw inn á síðu

í Hugi fyrir 14 árum
Password inn á hvaða síðu?

Re: Morfís tímabil 2011.

í Skóli fyrir 14 árum
Já, svo skilst mér.

Re: Aðstanan mín

í Half-Life fyrir 14 árum
Lestu aftur greinina á vísindavefnum.

Re: Eilífðarvél

í Húmor fyrir 14 árum
Okei, ekki taka þátt í gríninu. Viltu ekki líka stela jólunum eða eitthvað?

Re: Morfís tímabil 2011.

í Skóli fyrir 14 árum
Liðið er breytt frá því sem var á MH-Kvennó daginn.

Re: Morfís tímabil 2011.

í Skóli fyrir 14 árum
FVA er á Akranesi og þetta er ekki spurning um hvað mér finnst líklegt og hvað er ólíklegt, bara búinn að ræða við menn sem þekkja til.

Re: Páfi says: What is this I don't even

í Tilveran fyrir 14 árum
Það eru fleiri en búa í allri Evrópu og N-Ameríku samanlagt.

Re: Eilífðarvél

í Húmor fyrir 14 árum
En massi lóðanna er einmitt merktur á þau, þau eru ekki öll jafn massamikil.

Re: Páfi says: What is this I don't even

í Tilveran fyrir 14 árum
1166 milljónir manna, árið 2008. Fleiri í dag líklegast.

Re: Morfís tímabil 2011.

í Skóli fyrir 14 árum
Byssan býr á Ísafirði, FVA fer í þjálfunarferð þangað. Skilst mér.

Re: Páfi says: What is this I don't even

í Tilveran fyrir 14 árum
Þrátt fyrir að afstaða páfans virðist hafa breyst síðan þá telur hann enn að almenn notkun smokka sé hvorki siðleg né rétt.

Re: Flakkari til sölu

í Tilveran fyrir 14 árum
Reyndar 5 + 3 aðra notendur (Vefstjóri, Ritstjóri og Forritari). Það er aðallega samskiptamiðill og skipulagstól fyrir okkur, sem og staður til að geyma upplýsingar eins og kennitölukubbinn.

Re: Skemmtilegir gallar á Huga

í Tilveran fyrir 14 árum
Ég fór fyrst að standa í allskonar veseni eins og að hafa </textarea> inni í <form> til þess að brjóta upp endann á kubbnum og setja svo redirect skipunina, en svo kom í ljós að það þarf ekki meira en pínupons af kóða.

Re: Flakkari til sölu

í Tilveran fyrir 14 árum
Sendum staðlaðan póst og merkjum hann inn í ofurkubbinn sem ég bjó til á /yfirstjornendur.

Re: Flakkari til sölu

í Tilveran fyrir 14 árum
Reyndar sýnist mér hann vera á stolinni kennitölu.

Re: Notar vinahópurinn þinn "Shotgun" regluna?

í Tilveran fyrir 14 árum
http://www.hugi.is/tilveran/skodanir.php?page=view&pollId=138828 Held hann eigi nú frekar við „Á enga vini“ valmöguleikann.

Re: Rafræn vöktun Lögreglu á almannafæri

í Deiglan fyrir 14 árum
Nú hef ég ekki tækifæri né tíma til að athuga málið, en ég veit að það er varað við löggæslumyndavélum innanbæjar jafnt sem utanbæjar. Auk þess, þá getur það varla talist viðvörun að setja upp skilti sem segir að þú gætir einhverntíman mögulega lent í radarmælingu einhverstaðar innan höfuðborgarsvæðisins. Þeir gætu með þeirri aðferð allt eins sett upp eitt skilti við útkeyrslur frá flugvöllum sem bjóða upp á utanlandsflug og við höfnina í Seyðisfirði. En þá hefði þessi regla engan tilgang.

Re: Hvað er að verða um Huga ?

í Tilveran fyrir 14 árum
Ég mæli með því að þú sendir Vefstjóra póst eða skilaboð um málið, hann er opinn fyrir uppástungum sem geta bætt vefinn.

Re: Hvað er að verða um Huga ?

í Tilveran fyrir 14 árum
Ég ætla að leyfa mér að mótmæla þessari niðurstöðu, 100% fleiri eru sammála mér en þér, í hópi þeirra sem hafa tjáð sig um málið. Mér finnst samt fyndið að þú leyfir þér að kalla mig öllum illum nöfnum og toppar það síðan með því að kalla mig óþroskaðan, en hefur sjálfur dæmt persónuleikagerð einhvers eftir spjall við hann í gegnum netið, sleppt því að færa rök fyrir máli þínu, dregið af því niðurstöður og fært umræðuna niður á það plan að gera mig að skotspón persónulegra ásakana, en ég hef...

Re: Hvað er að verða um Huga ?

í Tilveran fyrir 14 árum
„Skiptir engu hvort það er neysla bjórs eða einn bjór.“ Hér er rót vandans. Þú túlkar orðið „bjór“ sem að einstaklingar fæddir eftir 89 séu að neyta bjórs, en ekki þau áhrif sem hann hefur á tilveru þeirra, utan þess að vera neysluvara þeirra. Skortur á lesskilningi af þinni hálfu, ekki minni. Eins og ég útskýrði fyrir löngu, hefði ég verið að misskilja á þann hátt sem þú heldur að ég hafi verið að misskilja, þá hefði ég verið að gera ráð fyrir því að börn á pela væru að drekka bjór. Eins og...

Re: Hvað er að verða um Huga ?

í Tilveran fyrir 14 árum
Bentu mér á, hvað nákvæmlega er sorglegt og óþroskað við ummæli mín? Það er rétt, ég sagði að bjórinn bætti allaveganna málfræðikunnuáttu (sem er eitt orð) okkur 90+. Athugaðu samt að ég sagði ekki „neysla bjórs“, ég sagði bara „bjórinn“. Það er munur á því tvennu, þar mundi góður lesskilningur koma þér að gagni. Ég hef ekkert sérstakt að segja um síðustu tvær málsgreinarnar, þetta eru þínar skoðanir sem virðast ekki byggðar á neinu haldbæru.

Re: Rafræn vöktun Lögreglu á almannafæri

í Deiglan fyrir 14 árum
„Ef þú ert inní þéttbýli máttu búast við því að þú verðir mældur, það er merkingin fyrir sig.“ Ætti það þá ekki að koma fram í einhverjum lögum eða reglugerð? „Nema þú farir frammá að lögreglan keyri um með skilti og setji upp að þeir séu að mæla, svo allir geti keyrt rólega þar í kring.“ Það er gert við löggæslumyndavélar. Yfirleitt er merkingin að lögreglan sé að mæla sú að þeir eru á lögreglubíl, en þarna virðist það ekki hafa verið raunin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok