Kannst við þetta, ég læri eins og vitleysingur fyrir próf, stundum þó að ég þurfi þess ekki og kunni námsefnið fullkomlega. Síðan brillera ég á prófinu og allir halda að þetta séu einhverjar meðfæddar gáfur og að ég þurfi aldrei að hafa neitt fyrir þessu. Það er einstaka sinnum rétt og það er lítið mál fyrir mig að fá yfir 8 í hverju sem er, þó að ég sé ólærður, en mentaðurinn liggur hærra. Og já, það er ekkert meira pirrandi en að heyra: “Helduru ekki að það eigi eftir að breytast rosalega...