Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Skjákort

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
GeForce

Re: Brot

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Viðbeinsbrotnaði við fæðingu, hef ekki brotnað síðan en tognað illa nokkuð oft.

Re: ökuskírteini

í Bílar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég veit það, en Bugatti er töluvert hraðari en SLR McLaren, og beinskiptir bílar eru einnig yfirleitt hraðari en þeir sjálfskiptu, betra að ákveða sjálf(ur) hvenær maður skiptir um gír.

Re: ökuskírteini

í Bílar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Afhverju skelliru ekki í undirskriftina að Bugatti (VW) eigi hraðskreiðasta götulöglega bíl í heimi?

Re: DO yu know?

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sýra er ekki fyrir alla…

Re: Peugeot 607 Feline

í Bílar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þannig eiga “Supercars” að líta út, líttu á Pagani Zonda og flesta Lambos.

Re: Dex negation?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Swooper said it all. Bætt við 5. apríl 2007 - 13:00 Swooper sagði líklega ekki alveg allt, það gleymist að bæta við að ef einhver er “Helpless” fær hann -5 á dex modifier, en það er einungis ef hann er bundinn niður, meðvitundarlaus, lamaður eða eitthvað þannig. Ef einhver er staddur í þessari aðstöðu þá er hægt að nota coup de grace á hann og enda bardagann snögglega.

Re: Uppáhalds Trommari ?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vinnie Paul (Pantera, Damageplan). Það eru vissulega til betri trommarar en tónlistin sem hann spilar er alger snilld.

Re: Tonleikar deep uriah

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þvílík heppni, var búinn að bíða eftir þessum tónleikum og er aðdáandi beggja hljómsveita (uriah heep samt í meira uppáhaldi) en neinei, er ég ekki að fara til útlanda fyrr um daginn sem tónlaikarnir eru. Gátu þeir ekki verið einum degi fyrr…

Re: Auglýsing

í Húmor fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Keðjusög, aðeins notuð einu sinni. Fæst í skiptum fyrir gerfifót.

Re: Lonely or what?

í MMORPG fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Afsakaðu að ég fer ekki að beiðni þinni, en ef þú ætlaðir að gagnrýna mig útaf því að ég var að bögga vin þinn og meðspilara segðu það þá frekar en að vera að vesenast í einhverjum smáatriðum.

Re: Lonely or what?

í MMORPG fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er svokallaður “typo” þar sem að þú ýtir annaðhvort of laust eða á á takkan hliðiná takkanum á lyklaborðinu sem þú hafðir áætlað þér að ýta á. Fæstir skipta sér af þessu.

Re: staður..kostir og gallar

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Bara smá spurning, á þetta “ökl” að vera öxl eða ökli? Annars get ég bent á einn augljósan galla (eða kost ef þú ferð að sjá eftir tattoo-inu) við að vera með tattoo bak við eyrað, getur ekki verið með hvaða hárgreiðslu sem er til að það sjáist.

Re: linkar

í Hugi fyrir 17 árum, 8 mánuðum
(url=www.slóðásíðu)smellið hér(/url) Notaðu [ og ] í stað ( og ).

Re: Lonely or what?

í MMORPG fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Segðu mér, hvar er rangt farið með mál þarna? Ég reyni að skrifa eins rétt og ég mögulega get og maður lærir af mistökunum.

Re: Lonely or what?

í MMORPG fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Eins og ég sagði, gékk vel að eignast líf eftir að þú hættir í WoW…

Re: Leiðinlegir Foreldrar!

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ekkert toppar foreldra mína í slæmum foreldrum, þau létu mig fá alla neðri hæðina á húsinu fyrir mig og vilja svo að ég taki til svona einu sinni á ári! Svo fékk ég trommusett í jólagjöf og þegar mig vantaði viðbætur við það (svo sem double kicker) þá fékk ég það nánast allt niðurgreitt og síðan dirfist þetta lið að gera kröfu um að ég spili ekki eftir kl. 11 á kvöldin og þegar þau eru að borða. Svo fóru þau alveg yfir strikið núna í páskafríinu, ætluðu að neyða mig til að fara til...

Re: Arena: XP

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
1000 gp/xp fyrir tap gegn Xerxes

Re: Clerks 2

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það downloada flest allir tónlist, einmitt útaf þessu okurverði í bíó og á tónlist, ef fólk mundi hætta þessu mundi taka mörg ár fyrir tónlistarverslanir að lækka verðið, ef þær mundu nokkurntímann, þar sem að þær hugsa eins og flest allir kaupmenn á Íslandi, hagnaður er ofar í forgangsröð heldur en sáttir viðskiptavinir.

Re: Clerks 2

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Segðu mér, hvað var óþroskað við þetta? Það downloada flest allir myndum og tónlist af netinu, bara benda á það, vissi ekki að þetta ætti að vera gjöf enda var það hvergi tekið fram.

Re: Clerks 2

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Færð hana frítt á Torrent og Dc…

Re: afmælisgjöf

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vertu geðveikt fyndin og gefðu honum nýja K-Fed diskinn.

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nú, vissi ekki af þessu með 5' ft. step og run action, þegar ég byrjaði að spila var þetta alltaf leyft, en talið frekar cheap til að sleppa við AaO (Ég spila cheap á móti þessum mirror images =P)

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Allug ákveður að hann þurfi að komast að því hver þessara mynda sé sú rétta. Hann hleypur af stað í átt að hópnum. Run action, hlaupa að reit E7 og 5'ft step inná reit D7, ef ég verð ekki fyrir neinni mótstöðu þar þeas.

Re: Loki vs. Swooper

í Spunaspil fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Spurning til dómara, á hvaða reit er ég staddur í augnablikinu?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok