Ég geri ráð fyrir því að þú sért að grínast. Ef ekki: Villur í vídeóinu eru eftirfarandi: 1. Jú, tvívængja flugvél úr seinna stríði þróaðist í gegnum árin smátt og smátt í eins vængja flugvélar og síðan í stærri þotur og að lokum í 747 flugvél. 2. Jú, það voru margar sannanir fyrir þróunarkenningunni, svosem fornleifafundir, það er hægt að sjá þróun tegundanna ef litið er í misgömul jarðlög. 3. Þegar talað er um að apar séu ættingjar mannana þá er meint að þeir séu fjarskyldir. Þetta er eins...