Ég þjálfaði það með því að spila Bach prelodíur, mundi tékka á Little Preludes from Clavier-Büchlein for Wilhelm Friedemann Bach (924–932), ég spilaði 925 sjálfur. Þetta er fínn staður til að byrja á, ef þú vilt fara í eitthvað erfiðara er svo ótrúlega margt í boði, svo mörg verk sem reyna á samhæfingu.