Byrjum á því að það er ekki víst að það séu mjög sterkar lagalegar stoðir á bak við kröfu Breta og Hollendinga, skv. álit nokkuð virtrar breskrar lögmannastofu, en það er annað mál. Við ættum ekki að samþykkja ríkisábyrgð á núverandi samning, að mínu mati. Afhverju? Í oktober á síðasta ári, eftir bankahrunið, gengust Íslendingar undir það að fara í samningarviðræður og borga það sem okkur bæri að borga. Vegna þessa vilja okkar til að semja var gert samkomulag um að við mundum fá að borga til...