Ég hef sjálfur lært mjög lítið um almennu afstæðiskenninguna, en ég get gert sæmilega góð skil á takmörkuðu afstæðiskennigunni. Takmarkaða afstæðiskenningin á bara við um tvö kerfi á hraða v miðað við hvort annað, engin hröðun innifalin. Einnig getur enginn hlutur farið á ljóshraða eða hraðar og hraði ljóss er sá sami frá öllum athugendum. Í grunnin segir að takmarkaða afstæðiskenningin að allt sé afstætt, ef ég mæli tímabil milli tveggja atburða sem x sek þá er ekki þar með sagt að einhver...