Ég hef nokkrar spurningar til reyndari manna í líkamsræktarbransanum. Ætli maður að næla sér í meira prótein, svosem í formi mysupróteins (td. út í próteinsheik), hversu mikils próteins á maður að neyta og hvenær (fyrir eða eftir æfingar, hversu mikið eftir osfv.) Getiði nefnt mér dæmi um góðar upphitanir? Er betra að æfa ákveðna líkamshluta á ákveðnum dögum (mánudagar-bringa, þrijudagar-handleggir osfv.) eða að æfa sitt lítið af hverju á hverjum degi? Kreatín, er eitthvað vit í því fyrir...