Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Spoiler? (6 álit)

í Hugi fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Á mörgum forums er möguleiki á að búa til spoiler ramma, þe. ramma sem felur texta þar til að sá sem les þráðinn smellir á takka sem stendur á “Show”,“Show content” eða álíka. Hvernig væri að fá slíkan möguleika í kóðann sem hugi býður uppá? [spoiler] væri tilvalið. Þá þyrfti ekki að merkja sérstaklega þræði sem innihalda sérstaka spoilera, auk þess sem að maður gæti lesið restina af efni greinar eða þráðs þó maður vilji ekki lesa spoilerinn. Einnig er tilvalið að setja punchline í bröndurum...

Múslimar (25 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2009/08/05/muslimar_motmaela_studningsmannalagi_schalke/?ref=morenews Múslimar heimsins mættu endilega hætta því að vera svona ógeðslega viðkvæmir. Eigum við að hlaupa upp til handa og fóta í hvert skipti sem einhver gerir grína að einhverjum meðlim hinnar heilögu þrenningar? Ég er ekki að sjá það gerast. Þeir eru næstum því að kalla þessa fórdóma yfir sig.

Google-ið nafnið ykkar (148 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Sláið inn fullt nafn ykkar á íslenska Google. Hvað fáið þið margar leitarniðurstöður? 128.000 hjá mér, gerir einhver betur? Bætt við 28. júlí 2009 - 22:51 Eins og Vesalingurinn benti réttilega á ætti að leita með gæsalöppum. Reynum aftur. Ég fæ 69.900

Námsferillinn (29 álit)

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hér er semsagt námsferillinn minn með öllum þeim einkunnum sem ég hef fengið í menntaskóla, ásamt vali fyrir næstu önn. Talan sem stendur fyrir aftan nafn áfangans er einkunnin sem ég fékk í þeim áfanga. Ef í stað tölu stendur M fékk ég áfangann metinn. Smá útskýringar: Ég er með eina 5 í dönsku, hún kemur úr fjarnámi í 9. bekk sem ég tók í raun bara til að sleppa við dönskutíma, enda tók ég áfangann aftur í dagskóla á haustönn 2007 og fékk 8. Ég er með ENS103 og ÍTA103-403 metna, þetta eru...

"Íslenska xC myndbandið stolið af Captain Morgan" (32 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://www.hugi.is/forsida/linkunit_launcher.php?contentId=6692825&from=0 XC var Captein Morgan auglýsing, hvernig í fjandanum er hægt að missa af því?

Youtube-horn (0 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://www.hugi.is/deiglan/announcements.php?page=view&contentId=6679959

Youtube-horn (5 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nú er komin tími á að deiglan fái myndbandakubb og hef ég smellt einum slíkum upp. Fyrsta myndbandið til að príða þennan ágæta kubb er gagnrýnismyndband á hugmyndafræði femínisma. Ef þið lumið á tengli á áhugavert myndband þá er um að gera að benda stjórnendum á það.

Að detta úr tísku? (31 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/11/enn_dregur_ur_notkun_ljosabekkja/ Jæja, er tanið smátt og smátt að detta úr tísku? Eða er fólk hugsanlega farið að lita sig upp með brúnkukremi í staðin?

Uppáhalds Cyanide and Happiness höfundur? (0 álit)

í Húmor fyrir 15 árum, 6 mánuðum

Stjórnarmyndun? (49 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hverju spáir fólk um hvaða flokkar verði í næstu ríkisstjórn? Áframhald VG og samfylkingar, eða mun samfylking leita til XB og XO til að geta komið ESB málunum hraðar í gegn?

greinarakepni - sumardagurinn fyrsti fyrir nokkrum árum (5 álit)

í Skátar fyrir 15 árum, 7 mánuðum
ég hætti í skátunum fyrir lungu en ætla að skrifa grein um síðasta sumardag firsta sem skátafélagið mitt var þegar ég var þar það var 2007 minnir mig mosverar héldu frábærann sumaradag firsta first var labbað í skrúðgongu frá bæjarleikhúsinu svo fórum við framhjá íþróttahúsinu svo komum við að hélgarði þar sem var búið að setja upp rosa flott dæmi það var sett upp svið við hlégarð þar sem voru skemmtiatriði svo var sjoppa hliðiná þar sem var kandífloss og svo þetta klassíska nammi og gos svo...

Er hægt að sanna hluti með mótsögn? (0 álit)

í Vísindi fyrir 15 árum, 7 mánuðum

Að hlaupa apríl (20 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er ástæða fyrir því að þetta er kallað að “hlaupa apríl”, þú átt að fá fólk til að fara einhvert eða gera eitthvað sem það mundi venjulega ekki gera. Þetta heitir ekki að “facepalma yfir heimskulegri lýgi apríl”, aprílgöbb ganga semsagt ekki út á að ljúga eins og þið getið að fólki í engum tilgangi.

Góðverk kaþólsku kirkjunnar (48 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Eftirfarandi texti birtist sem hluti af grein í morgunblaðinu í gær (sunnudag 9. mars): “Ahrifamikill kardínáli í Páfagarði, Giovanni Battiste Re, hefur varið þá ákvörðun erkibiskups kaþólsku kirkjunnar í Brasilíu að bannfæra móður og lækna níu ára stúlku sem fór í fóstureyðingu eftir að henni var nauðgað. Stúlkan gékk með tvíbura og læknarnir sögðu fóstureyðinguna nauðsynlega til að bjarga lífi hennar. …” -Eftir Boga Þór Arason Umræddri stúlku var semsé nauðgað af fósturpabba sínum, sem...

Net-rúnturinn? (123 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekki hvort ég sé sá eini sem notar þetta hugtak, en netrúntur eru semsé þær síður sem þið skoðið nokkurnveginn reglulega og í ákveðinni röð þegar þið kveikið á tölvunni. Minn er farinn að verða hálfleiðinlegur, svo ég er opinn fyrir nýjum hugmyndum. Það væri sætt af ykkur að setja ykkar rúnt hér inn. Svona er minn eins og er: 1) Facebook.com 2) Hugi.is 3) Gmail.com 4) NFMH.is 5) MH.is (námsnet og inna, athuga heimavinnu og mætingu) 6-10) Arthúr (fjandinn.com/arthur) 6-10) xckd.com...

Óska eftir hleðslutæki (0 álit)

í Apple fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég er að leita að hleðslutæki fyrir MacBook tölvu. Hleðslutæki kostar núna nýtt tæplega 16.000 kall og ég er tilbúinn að borga góðan hluta af því, svo að ef þú átt hleðslutæki sem liggur ónotað gæti verið tækifæri til að ná sér í smá auka aur. Hafði samband með commenti hér, PM eða með því að senda póst á arni.johnsen[at]gmail.com

Nýr stjórnandi (2 álit)

í Deiglan fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Sælir, notendur góðir Ég hef bæst við í fríðan hóp stjórnenda hér á /deiglan. Vonandi mun allt ganga sem best á áhugamálinu. -Loki

Könnun á forsíðu (28 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Er ég sá eini sem hlustar á Rás 1 og 2? Ég hlusta bara á fréttirnar í útvarpinu, svo mína eigin diska.

4E breytingar? (18 álit)

í Spunaspil fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Getur einhver fróður útskýrt stuttlega fyrir mér hvaða breytingar hafa verið gerðar á kerfinu í d&d 4E, samanborið við 3.5?

Eina ástarlag sem tekur því að hlusta á (2 álit)

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Pantera - This love Ekki að þetta höfði geðveikt til mín eða lýsi rosalega vel ástandi í lífi mínu, þetta er bara frábært lag. If ever words were spoken Painful and untrue I said I loved but I lied In my life All I wanted Was the keeping Of someone like you As it turns out Deeper within me Love was twisted and pointed at you Never ending pain, quickly ending life – (Chorus) You keep this love, thing, love, child, love, toy You keep this love, fist, love, scar, love, break You keep this love,...

Hecklers (3 álit)

í Húmor fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ef fólk þekkir ekki hugtakið þá er heckler einhver í áhorfendahóp sem grípur frammí fyrir þeim sem er á sviðinu. Uppistandarar hafi sínar mismunandi leiðir til að vinna úr þessu: Jamie Kennedy: [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=ITBfwhp8XMY Meistari George Carlin: (bara hljóðklippa) [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=it9kpZHXhxI Og að lokum, með fyndnari atvikum í uppistandi sem ég hef séð, Jimmy Carr vs. heckler: [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=N_8oaimyDpo

You know what grinds my gear? (12 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Afhverju þurfa stelpur að klippa á sig beina toppa? Ég hef aldrei séð svona klippingu fara neinum vel, nú er ég að tala um þráðbeinan topp og hárið jafnvel í tagli með og spöng. Aðrar hárlausnir eru mun heppilegri. Slighty ská toppar er fínir, sömuleiðis bogadregnir toppar. Star wars 1 og 2 eru hvergi til, ekki í Mosfellsbæ allaveganna, ég fór á báðar vídeoleigurnar í þessu plássi og það var ekkert til. Svo á þetta enginn, þetta er ekki til á innlendu downloadi (af þeim síðum sem ég hef...

Fyndnasti íranski uppistandari? (0 álit)

í Húmor fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok