takk fyrir góða grein og skemmtilegar pælingar, Manve. mér fannst í myndinni aðeins farið með Balrogginn eins og dýr, en að sjálfsögðu var hann djúphugsandi vera sem ekki má líkja við dýr. Og það kom oft fram í bókinni að Sauronn einn gat stjórnað Hringnum(enda partur af sauroni sjálfum) en þá er hægt að pæla hvort að Balroggurinn hafi ágyrnst hann eins og flestar veikari verur Miðgarðar, eða hvort hann vissi að hann gæti ekki stjórnað honum, og í raun hræðst hann eins og Gandalfur gerði....