Strangt til tekið byrjaði þetta þannig að metall sem hafði sataníska og pagan texta, allt bara anti-christian, að vera kallaður blackmetall. Immortal vissu þetta greinilega og kölluðu sig samkvæmt því holocaust metal á tímabili. Skilgreiningin hefur hinsvegar eitthvað dofnað hingaðtil og nú er til allur andskotinn í blackmetal. Annars finnst mér eitthvað djúpar skilgreiningar á metal frekar leiðinlegar.
Dream theater eru náttúrulega mjög vel þekktir og hinar eru allar vel þekktar í powermetalnum. Fíla powermetal ekkert rosalega, neita samt ekki einstaka hljómsveitum eins og Blind Guardian :) Valdr Galga með thyrfing er good stuff.
Ekkert sem þú nefndir er deathmetall þó það megi rekja rætur sínar þangað. Possessed gáfu fyrstu deathmetal plötuna út, Seven Churches, þó að Death demóið ‘Mutilation’ hafi verið í umferð í tape-trading heiminum um sama leiti. “Sinfóníu hljómborðs sound” kemur dauðarokki ekkert við.
Sennilega besti leikur sem ég ef spilað, mest gefandi, fyrir utan kannski nokkra gimsteina eins og fallout, baldursgate, HL1 ofl. Stóðst algerlega mínar væntingar og stóðst allt sem þeir lofuðu um hann, gaurarnir í valve.
Ég er í vandræðum með eitthvað álíka. Installa steam á annan harðanndisk heldur en masterinn, ætla svo að skunda að activeta hl2 en þá fer steam að biðja um að ég installi HL2 fyrst, (sem ég er auðvitað búinn að gjöra). Reyndar tók ég mig til og formattaði tölvuna og hreinsaði aðeins til, var bara að reyna installa hl2 aftur núna - gengur ekkert vegna álags á steam :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..