Freeride: Lítið um stökk og handrið en meira um rennsli í púðri eða bara í brekkunum Ofast lengri bretti, massívari. Freestyle: Lítið um rennsli í púðri og þannig en meira um stökk og handrið, eru minni en freeride brettin og léttari. 156cm myndi henta, það er í lagi að minnka þetta ef þú ert að fara í freestyle og betra að hækka þessa tölu ef þú ert að fara í freeride. (Passa kaupa sér annaðhvort freeride eða freestyle bretti því freestyle bretti geta alveg verið mjög stór og litið út fyrir...