Ég hef bæði keypt mín árskort á skíðasvæðinu sjálfu og í Markinu,, ferð bara með mynd uppá skrifstofu uppí Blájföllum og þau útbúa þetta fyrir þig og eins í Markinu. Kannski þægilegra að fara í markið, maður verður soldið bilaður að bíða eftir þeim uppí Bláfjöllum, sérstaklega þegar það er gott færi :)