Það er gott að styrkja sig, til þess að hann geti varið sig, einnig getur það hjálpað til við að byggja upp sjálftraust. Auðvitað er er einhæfni aldrei góð, en hinsvegar á fólk að geta styrkt sig án þess að vera sjálft einkaþjálfari eða sökkva sér ofan í þann geira. Bekkpressa, armbeygjur, magaæfingar, bakæfingar og teygjur er bara ágætis blanda að mínu mati ef menn vilja styrkja sig svolítið (það munar um minna) Ætti að vera auðvelt að læra að gera ofantalið rétt, eins teygjur TB