Sko þú að fara með hann á smurstöð og þar sem kærasti þinn heldur að hann sé að spara með því að viðhald ekki bílnum þá myndi ég gera það sem fyrst, þeir skipta um loft og olíu síjur kíkja á vatnið í vatnskassanum og skipta um olíu á mótor og fl. það á ekkert að bæta á hann eða þannig, bara tappa alveg af og láta nýja. Það er síðan best að skrá þetta inní viðhaldsbók sem á að fylgja bílnum það er talað um að það eigi að fara með hann á smurstöð á um 5000 km fresti. Ef hann heldur áfram...