Epguides listar þætti eftir röðinni sem þeir voru sýndir í sjónvarpi en þeir voru hins vegar ekki sýndir í réttri röð. Sjónvarpsstöðinni (FOX) fannst hinn raunverulegi fyrsti þáttur of rólegur og vildi meira “action.” Því var The Train Job sýndur fyrst en hinn “raunverulegi” fyrsti þáttur, Serenity, ekki sýndur fyrr en í lokin. Þannig að þitt er rétt.