Ég þekki þetta. Fólk er vanalega að segja að ég sé með besta sjálfstraust í heimi, ég er aðltaf að taka þátt í eitthverju sem maður þarf að hafa mikið sjálfstraust í, t.d. að leika í leikritum og singja (Þó ég sé ömulegur söngvari), ég er með mjög mikið sjálfstraust á sviðinu. En þegar það kemur að stelpum þá get ég ekki neitt, ég er alger aumingi þegar ég er nálagt stelpum, en ég er ekki feiminn nálagt stelpum sem ég er ekki hrifin af en ég er aumingi nálagt stelpum sem ég er hrifinn af :(