Það er ekki margt sem ég þarf að segja, en það er er þó eitt. Ef það er eitthver kona sem vill komast á alþyngi, þá getur hún það, hvort svo sem hún er lítil, stór, feit mjó. Hún þarf bara að hafa vilja, hún þarf að leggja sig fram, kona sem ekki leggur sig fram og sækir um vel launað starf og fær það vegna þess að vinnuveitandinn þorir ekki annað því hann yrði kanski kærður, hún er aumingi, ef hún myndi leggja sig mikið fram þá myndi vinnuveitandinn ekki husa sig mikið um. ég hef oft talað...