True.. Margir metalhausar eru svo óþolandi fordómafullir og leiðinlegir og drulla yfir tónlistarsmekk annarra ef hann er ekki eins og þeirra. Meina, hversu margar myndir komu hérna inn um daginn þar sem var verið að rakka niður emo alveg þvílíkt, svo er maður greinilega hálfviti ef maður fílar Staind og þarf ég að minnast á hnakka? Aldrei hef ég heyrt emo-krakka eða hnakka vera að drulla yfir metalhausa. En hinsvegar gera sumir metalhausar ekki annað en að níðast á hnökkum. Furðulegt nokk..