Ef rökin mín eru svona fáránleg afhverju þarftu þá að koma með persónulegar árásir á mig í staðinn fyrir að reyna að halda þessu á málefnalegu nótunum? Spurning.. Og þú segir að auðvitað eigi að hindra þá slæmu í að koma, ertu með einhverjar hugmyndir til þess? Mér finnast þetta alls ekki óraunhæfar kröfur, mér finnst mjög raunhæft af mér að óska þess að hverjum sem er sé ekki hleypt inn í landið og hvaða fjölda sem er. Kannski væri hægt að.. ég veit það ekki, hafa einhverjar takmarkir,...