Maðurinn er náttúrulega ekkert SMÁ stórtækur. En maður byrjar sko ekki svona stórt. Maður byrjar bara smátt og smátt og ef maður sér að maður kemst upp með það-þá vindur það upp á sig. Ímyndið þið ykkur þá allt sem hann hefur örugglega gert áður en þetta kemst upp núna!!! Svo kann hann ekki einu sinni að skammast sín karl-fíflið…