Þeir sýna alltaf e-a rosa trailera,og pumpa upp e-a rosa spennu fyrir einhverri ákveðinni frétt,og svo LOKSINS í lok þáttarins þegar þeir sýna “fréttina” þá er það bara ekkert meira en uglýsingin um fréttina.. ég nenni ekki að pirra mig á þessu, finnst þetta bara frekar fyndið.. Maður er samt miklu jákvæðari fyrir klúðri og mistökum hjá Skjá 1, heldur en hjá öðrum stöðvum…