Ég væli með Comodo ef þú vilt stjórna því sem gerist í tölvunni þinni. AVG ef þú vilt bara vírusvörn! Ég mæli EKKI með AVIRA. Þegar ég var með það þá vildu þeir endalaust að ég keypti pro útgáfuna og kom pop-up á 5 mínútu fresti. Ég ég hunsaði þá lenti ég á síðum eins og porno.org og limonparty.org og svo kom annað pop-up sem sagði hvort það væri ekki þess virði að kaupa pro útgáfuna. Síðan þegar ég fór inn í kerfisstillingar þ.e.a.s. my computer, control panel o.s.frv. þá lokaðist á það svo...