Núverandi kröfur fyrir nöfn: - Nafnið þarf að geta tekið íslenskri eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. - Það má ekki brjóta í bág við íslenskt málkerfi. - Það skal ritað í samræmi við íslenskar ritvenjur nema hefð sé fyrir öðrum rithætti þess. - Það má ekki vera þannig að það geti orðið þeim sem ber það til ama. - Stúlku má aðeins gefa kvenmannsnafn og dreng aðeins karlmannsnafn. Skv. þessu þá er ekki krafa á að nafnið verði að vera löglegt íslenskt orð heldur að geta...
Það getur verið netkortið. Hefurðu annars athugað hvort það sé kveikt á netkortinu => Efst á lyklaborðinu á að vera takki með loftneti og á að vera með blátt ljós. Ef ekki ýttu á takkann! ;)
Raunverð + Tollur + Sendingarkostnaður (+ möguleg álagning hjá Hátækni) Segjum sem dæmi að HTC - EVO 4G kosti 25.000 á tilboði hjá Best Buy (fullt verð ca. 70.000) + 6375 í toll án sendingarkostnaðar (miðað við fullt verð: 17850) + ca. 4000 í flutninga miðað við að senda pakka frá Íslandi til Bandaríkjana…reiknaðu nú! Bætt við 14. febrúar 2011 - 08:20 Þá yrði þetta ca. 35000 (ca. 92000 ef afslátturinn er ekki tekinn með) miðað við að það sé engin álagning hjá Hátækni. En auðvitað er hægt að...
Ég hef víst miskilið þig aðeins en minn tilgangur með þessu er að ég geti séð hvað bíður þess að vera samþykkt hjá stjórnanda (eftir mig) þ.e.a.s. ég get bara séð í bið á mínu notandanafni.
Það er hægt að fá svona skjávarpatengi í skarttengi sem ég myndi mæla með í elko. Því miður var það ekki til þegar ég var þar en ég er með S-Video í Skart en það er frekar leiðinlegt því að allt kemur í svart-hvítu yfir í sjónvarpið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..