Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Faramir - enn og aftur!!

í Tolkien fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Eruði virkilega ekki búnir að fá leið á að rífast um Faramír?! Það eru vissar ástæður afhverju honum var breytt. Ég segi fyrir mitt leiti að mér fannst breytingarnar af því góða.

Re: Í upphafi var endir

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já fyrirgefðu. Ég var ekkert að spá í að þú segir fokka þér merking og stíll. Þá er þetta skiljanlegra :)

Re: Kynjaljóð

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hehe….það er bara eitt sem kemur mér til hugar, og það er það sem ég er með á milli fótanna :)

Re: Í upphafi var endir

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki sammála Gullu. Mér finnst flott að hafa óbundið og bundið saman. Tvær limrur og síðan endurtekningarruna. Reyndar líkar mér aldrei við slettur eins og “Fokka”, ég fæ klígju. Það er þetta orð “Fokka” sem fær mann til að halda að ljóðið ætti að vera á hip-hop áhugamálinu….kannski er það rökrétt…..æi ég veit það ekki….skiptir ekki máli. Reyndar eru þessar limrur frekar mikill leirburður, þetta eru bara orð, engin merking.

Re: Golden Globe 2003

í Tolkien fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mér finnst Hringadróttinssaga í heildina einfaldlega yfir öll verðlaun hafin. Hún er útaf skalanum. Það er ekki hægt að bera myndirnar saman við eitthvað Hollywood-junk. Mér er alveg sama hvað PJ og myndirnar fá mörg verðlaun…..þetta eru einfaldlega bestu kvikmyndir sögunnar, og sú staðreynd nægir mér.

Re: grein mín fyrir moggan

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já, ég er sammála um að það þurfi að þýða enskuna (í raun er það nauðsynlegt). Síðan kannski að klippa viðtalið eitthvað niður, og lengja þinn eigin texta, hafa eitthvað meira og ýtarlegra, eitthvað bitastætt fyrir lesandann.

Re: Diskar sem marka tímabil í lífinu..

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mínir helstu áhrifavaldar og diskar sem hafa markað tímamót hjá mér. Þetta er hvorki í tómaröð né eftir því hvað þeir eru góðir. 1. The Prodigy - Experience 2. FSOL - Dead Cities 3. Aphex Twin - I care because you do 4. Autechre - Incunabula 5. Boards of Canada - Music has the right to children 6. Biosphere - Substrata 7. Vangelis - El Greco 8. Aphex Twin - drukQs 9. Air - Moon Safari 10.Sigur Rós - ( ) 11.FSOL (Amorphous Androgynous) - The Isness 12.Jean Michel Jarre - Oxygene 13.Pink Floyd...

Re: Lord of the Rings: The Two Towers

í Tolkien fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég fór á “nörda” nexus sýninguna líka :)……þegar myndin var búin var ég gráti næst og kleip mig til þess að sjá hvort mig hefði verið að dreyma…..þetta var svo ólýsanlega geðveik mynd að vinstra heilahvelið mitt getur ekki lýst því með orðum. Besta myndin….., enginn getur sagt neitt annað. (Þetta með grátinn var ekki sannleikur).

Re: FoTR endursögn

í Bækur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nei heyrðu nú mig. Það kemur ekki fram fyrr en í Two Towers að Boromir sé dáinn.

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Bara í gegnum e-mail þakka þér fyrir :) Limemix@hotmail.com

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég hef áhuga á GAK á mp3…….myndiru geta sent mér? :)

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
AAHH fuck, fékk krampa í vísifingurinn :)………lesið bara bæði, tvöföld skemmtun.

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já það er rétt að hann var líka nokkuð mikið súr hér áður. Eins og þú nefnir Classics, er lagið Isopropanol doldið hart. Það lag var upprunalega á Analog Bubblebath 1 (ég á þá skífu :), keypti hana í London á slik……mig vantar reyndar númer 2, og ef einhver veit um Quoth eða GAK smáskífurnar má sá hinn sami ræða við mig betur). Það er líka sample í því lagi þar sem stelpa er að syngja sem hann notar í Come to Daddy myndbandinu. Já talandi um píanóstöffið á drukQs, ég fíla það líka mest á...

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Já það er rétt að hann var líka nokkuð mikið súr hér áður. Eins og þú nefnir Classics, er lagið Isopropanol doldið hart. Það lag var upprunalega á Analog Bubblebath 1 (ég á þá skífu :), keypti hana í London á slik……mig vantar reyndar númer 2, og ef einhver veit um Quoth eða GAK smáskífurnar má sá hinn sami ræða við mig betur). Það er líka sample í því lagi þar sem stelpa er að syngja sem hann notar í Come to Daddy myndbandinu. Já talandi um píanóstöffið á drukQs, ég fíla það líka mest á...

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sko……ég er ekki alveg sammála þér í þessu. Ég HLUSTA á AFX. Ég á nánast allt með honum og veit nákvæmlega hvaða tilfinningu þú ert að tala um þegar maður kynnist tónlist hans í fyrsta skipti. En málið er að lögin á drukQs eru allt frá því að vera sjö ára gömul. Þetta er samansafn af lögum sem hann vildi gefa út sem fyrst (eins og kom fram hér að ofan týndi hann mp3 spilaranum í flugvél). Ef maður hlustar VEL á sum lögin, sérstaklega á þau hröðu, heyrir maður hversu ótrúlegt vald maðurinn...

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hann geymir brynvarða bílinn í bakgarðinum hjá mömmu sinni og pabba. Ég hef líka heyrt sögur af honum þar sem hann hefur tekið sandpappír, appelsínu og handhrærivél á tónleika. Fólk var að fíla það í tætlur. Í viðtalinu í undirtónum sagðist hann hafa sent Madonnu lag, eftir að hún bað hann um að vinna með sér, og bað hana að stynja og hrína eins og svín yfir lagið í stað þess að syngja. Það eru til ótal sögur af AFX, sem flestar væri vert að taka með fyrirvara. Það er líka óþolandi ef maður...

Re: gleðileg jól á ýmsum málum

í Hátíðir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Það er freakin´ 1. des!!!!! Hvaða jólabrjálæði er þetta???

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Cock ver10 og 54 Cymru Beats eru líka geðveik

Re: DrukQs - besti diskur í geimi

í Raftónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Veit alveg hvað þú ert að tala um…..Melodies from Mars

Re: Áríðandi,, lag úr auglýsingu

í Danstónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
jú það er ansi gott…….en 1969 af Geogaddi er betra :)

Re: Frutie loops plug ins

í Danstónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
ég er nú búinn að vera að nota fruityloops í nokkur ár og líkar vel. Það er bara einn hængur á…….tölvan mín ræður bara ekki lengur við alla plug-in-ana. Núna er ég aðallega að leika mér með FM7 og Pro 52, en ég fæ ekki Absynth til að virka!!!!! Hjálp, ef einhver þarna úti veit hvað á að gera. Síðan endilega ef einhver veit um Pentium III örgjörva til sölu láta mig vita. Ég er bara með 550 kHz (don´t laug).

Re: 9 nóvember 1932 Gúttóslagurinn.

í Sagnfræði fyrir 22 árum
Langafi minn var einn af þeim sem fékk fangelsisdóm, en dómunum var öllum áfrýjað. Áður en hann fór á fundinn setti hann dagböð í húfuna því hann vissi að átök myndu brjótast út.

Re: Umfjöllun um Fellowship of the Ring: Extended Cut

í Tolkien fyrir 22 árum
Haha! Ég pantaði Argonath-útgáfuna á Amazon. Ég sef með stytturnar undir koddanum. Myndin er miklu betri og ég nenni ekki að finna lýsingarorð svo ég vona að allir séu sammál mér.

Re: The Future Sound Of London

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvernig geturðu sagt að einhver sökki þegar þú hefur ekkert hlustað á tónlistina og hefur þar að auki ekkert vit á henni!

Re: Autechre - leiðbeiningar

í Raftónlist fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Autechre er eitt besta raftónlistarband í dag. Ég hef hlustað á þá frá byrjun og það sem ég held að þeir séu að reyna að gera er að ganga eins langt og þeir geta þangað til fólk verður lagt inn á geðsjúkrahús út af tónlist þeirra. Þeir hafa fullkomlegt vald yfir því sem þeir eru að gera, þeir gætu gert hvernig tónlist sem er, en þetta er bara einfaldlega sem þeir vilja gera—og ég fíla þá alltaf, þrátt fyrir ótrúlegan súrleika. Þið eruð líka að gleyma einni mjög mikilvægri plötu frá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok