Hundan mín var EKKI ánægð með Eouroshop fóðrið, henni langaði ekki einu sinni að borða það (sem er afbrigðilegt af því að hún er alltaf svöng) og svo varð hún dálítið horuð hjá okkur (missti nokkur aukakíló, eitthvað sem mátti nú alveg gerast ;) og missti fullt af hárum ! Hún er allaveganna á Pedigree núna, dós á mánudag, miðvikudag og föstudag. Og svo er Pedigree þurrfóður á hinum dögunum sem hún er ánægð með :) Mæli ekki með Eouroshop fóðrinu (aspassúpan hjá þeim er líka vond…)