Allt í lagi, ég fékk mér snjóbretti með litla bróður mínum, fæturnir eru jafn stórir þannig að stærð er ekki mikið vandamál. Við erum semsagt í vandræðum, kunnum ekki neitt, og vorum að vona að einhver ætti tips fyrir okkur? Við erum án gríns algerlega hræðileg, þið hefðuð átt að sjá okkur í dag, eins og hálfvitar uppi í fjalli (það var enginn snjór neðar) æpandi og höfðum enga stjórn (skiptumst á). Snúast beygjur bara um að halla sér?