Enginn karlmaður með almennilega sjálfsvirðingu myndi láta stelpuna borga fyrir sig stöðugt (það er annað ef það eru nokkur skipti). Annars var ég í sambandi þar sem að gaurinn gerði svona við mig, hann neitaði að kaupa smokka, þannig að ef ég vildi stunda kynlíf með honum þá varð ég að kaupa smokkana. Ég meina, það er erfitt að slíta sig út úr svona sambandi (maður einhvernveginn dettur smám saman inn í þetta). En hjá mér var það þess virði. Það er alls ekki að ég sé nísk eða neitt þannig,...