Ég held að kjarnorkuvarnir séu ekki alveg málið. Hvernig er hægt að verja eitthvað fyrir geislunninni? Ég meina, það er hægt að nota búninga í einhvern tíma, en landið væri samt geislamengað. Hann er also búinn að segja að hann ætli að hafa sprengjuna það litla að hún drífi ekki til mín.