Ég er að vinna á aðfangadag frá 10-13, sem er ágætis stemming (á háum launum). En annars vil ég segja að það eru ekki jól án þess að horfa á Christmas Vacation. Vantar einmitt einhverja jólamynd (helst gamla) til að sýna litlu krökkunum í skátunum á jólafundi, með íslensku tali (þetta er allt niður í 7-8ára börn).